';
JG-LOGO

Járn og Gler ehf er heildverslun sem var stofnuð árið 1942. Helstu vöruflokkar sem fyrirtækið flytur inn eru byggingavörur svo sem ýmiskonar fylgihluti fyrir hurðir og glugga, skrúfur, þéttiefni, verkfæri, gler og fleira.

www.jarngler.is