';
ImageImageImageImage
Get klárlega mælt með OZOM, fagleg vinnubrögð, góðar úrlausnir og persónuleg þjónusta.
Fjöruborðið
Pétur Viðar Kristjánsson
OZOM vann vel úr öllum þeim gögnum sem þau fengu. Við erum ánægðir með heimasíðuna og þjónustuna sem henni fylgir. Auðvelt var að eiga í samksiptum við OZOM og þæginlegt að vinna með þeim.
JÁRN & GLER EHF.
Ingi Már Kjartansson
Fyrir um ári síðan vorum við hjá Mekka Wines & Spirits að leita eftir nýjum aðila til að hann og setja upp nýja heimasíðu fyrir okkur. Eftir að hafa rætt við nokkra aðila var gengið til samstarfs við Ozom ehf. Það er ákvörðun sem að við sjáum ekki eftir í dag. Vinnubrögðin voru fagmennleg og fljót og verðin sanngjörn. Síðan að síðan fór í loftið höfum við þurft að leita eftir þjónustu hjá ozom og alltaf er verkefnið leyst snurðulaust. Ef þú ert að hugsa um að gera nýja heimasíðu fáðu OZOM í verkið.
Mekka Wines & Spirits
Rúnar Guðmundsson
Þegar kom að því að endurhanna vef Ísfugls ehf. fengum við OZOM í lið með okkur. Það er skemmst frá því að segja að öll þeirra vinna varðandi hönnun og uppsetningu var til mikillar fyrirmyndar. Síðan vefurinn fór í loftið hafa þau svo þjónustað okkur varðandi uppfærslur, breytingar og annað viðhald á vefnum af mikilli fagmennsku. Við hjá Ísfugli gefum þeim því okkar bestu meðmæli.
ÍSFUGL EHF.
Höskuldur E. Pálsson

HVAÐ SEGJA
VIÐSKIPTAVINIR

 

Við erum afar stolt af góðu samstarfi við viðskiptavini okkar, enda leggjum við okkur fram við að veita góða þjónustu og framúrskarandi snjalla vefi.

  VILTU VINNA MEÐ OKKUR?
FÁÐU  TILBOÐ Í ÞITT VERK